Í bókinni “Alfræðibókin um skák A-Ö” sem var gefin út árið 1988 stendur orðrétt: TAFLMANNASPIL. Spil með teikningum af taflmönnum sem Tryggvi Magnússon gerði og fyrst voru seld á Íslandi árið 1937. Gefin voru út tvenn spil (sett) og sín gerðin í hvorum pakka. Á baki spilanna voru myndir af taflborði og taflmönnum (St. Georg-taflmenn). […]
Archive | Íslensk fornspil RSS feed for this section
Sjöfn Efnaverksmiðja 1963
Útgefandi: Sjöfn Efnaverksmiðja Útgáfuár: 1963 Prentun: Turnhout, Belgía Hönnun/Teikning: ? Texti á spili: Sjöfn Efnaverksmiðja Mynd á spili: 104 litlar myndir af logoi Bök & Litir: Tvö bök, Rautt og Blátt Á spilabakinu eru 104 litlar myndir af logoinu þeirra að ég held.
Nathan & Olsen H/F 1955
Fyrirtækið Nathan & Olsen H/F gaf þessi spil út árið 1955, það var gefið út eitt bak, hvítt/svart. Það er aðeins hægt að þekkja þessi spil af pakkanum. Prentun: Barcelona. Juan Rora.
Lýsi og Mjöll hf 1957
Lýsi og Mjöll hf í Hafnarfirði gaf þessi spil út árið 1957. Það komu út tvö bök, blátt og rautt. Spilin voru prentuð hjá ASS í Þýskalandi.
Loftleiðir 1960
Áletrunin á þessum spilum er “Loftleiðir Icelandic Airlines”. Þau voru gefin út með tveimur bökum, bláu og rauðu. Spilin voru prentuð hjá F.X. Schmid í Þýskalandi.
Íslensk Fornsagnaspil / Nýju Fornmannaspilin 2011
Útgefandi: Jón Ingiberg Jónsteinsson Útgáfuár: 2011 Prentun: Prentmet, Reykjavík Hönnun/Teikning: Jón Ingiberg Jónsteinsson Texti á spilabaki: Enginn Mynd á spili: Munstur Bök & Litir: Eitt bak Það voru prentuð 15 frumeintök af þessum spilastokk, einskonar prufa en 2 eintök af þeim voru gölluð. Eitt eintak af þessari frumprentun er til hér í safninu og er […]
Muggs spilin 1923 og 1976
Útgefandi: Bjarni Þ. Magnússon Útgáfuár: 1923 Prentun: Altenburg í Þýskalandi Hönnun/Teikning: Guðmundur Thorsteinsson (Muggur) teiknaði þau árið 1922 Texti á spili: Enginn Mynd á spilabaki: Gullfoss Bök & Litir: Bleikt og grænt Guðmundur Thorsteinsson (Muggur) teiknaði þessi spil árið 1922. Þau voru gefin út haustið eftir og voru prentuð hjá Altengburg í Þýskalandi. Þau voru […]
Landsmiðjan 1951 og 1963
Landsmiðjuspilin voru fyrst prentuð árið 1951 hjá J. Waddington í London. Þau voru gefin út með tveimur bökum, blátt/hvítt og rautt/hvítt. Seinni útgáfan kom út árið 1963 og var einnig prentuð hjá Waddington í London. Ég á eftir að skanna inn myndir af þeim og setja hér.
ÍR spilin – 1935
ÍR spilin voru prentuð hjá Ísafoldarprentsmiðju árið 1935 fyrir Íþróttafélag Reykjavíkur og komu þau út um svipað leyti og Uglu spilin sem voru einnig prentuð hjá Ísafoldarprentsmiðju. Sama fyrirtæki stóð að útgáfu þeirra spila. Það var fyrirtækið Þórður Sveinsson & Co h/f. sem gaf spilin út og var með söluumboðið. Spilin komu með tveimur bökum, […]
H.Benediktsson – Olíu spil 1925-1930
Útgefandi: Hallgrímur Benediktsson – H.Benediktsson & Co Útgáfuár: 1925 – 1930 Prentun: John Waddington í London Hönnun/Teikning: ? Texti á spili: VACUUM OIL COMPANY – H.BENEDIKTSSON & CO Mynd á spili: Bök & Litir: Í safninu mínu eru til 4 spilastokkar frá H.Benediktsson & Co. Það eru Cement- og Olíuspilin og svo […]