Útgefandi: Skógarmenn K.F.U.M., Reykjavík Mynd af séra Friðriki Friðrikssyni gerði Sigurjón Ólafsson myndhöggvari. Merki Skógarmanna teiknaði Egill Th. Sandholt. Stærð: 45mm í þvermál. Hámarksupplag: 50 stk. bronz, 100 stk. silfur (925/1000). Hver peningur er númeraður Peningurinn er sleginn hjá ÍS-SPOR HF í Reykjavík. Stansarnir eru gerðir hjá SPORRONG í Svíþjóð. Peningur þessi er útgefinn til […]
Archive | Íslenskir minnispeningar RSS feed for this section
Minnispeningur um þjóðhátíð í Reykjavík 1974
Tilefni: 1100 ára Íslandsbyggð Útgefandi: Þjóðhátíðarnefnd Reykjavíkur Útgáfuár: 1974 Hönnuður: Halldór Pétursson teiknari Frummót: Stærð: 70mm í þvermál Þyngd: Upplag: Silfur 925 (Sterling): 1000 stk. Brons: 4000 stk Framleitt hjá: Ís-Spor H/F, Reykjavík Til í safninu: NEI
Frímúrarastúkan Glitnir – stofndagur
Tilefni: Stofnun frímúrarastúkunnar Glitnis Útgefendur: Útgáfuár: Hönnuður: Frummót: Stærð: Þyngd: Upplag: Brons: 300 stk, en veit ekki hvort var framleitt í öðrum málmum ? Framleitt hjá: Til í safninu: Nei
Vörður 50 ára
Tilefni: 50 ára afmæli Útgefendur: Vörður Útgáfuár: Hönnuður: Frummót: Stærð: Þyngd: Upplag: Brons: 600 stk. Veit ekki hvort var framleitt úr öðrum málmum. Framleitt hjá: Til í safninu: NEI
HSÞ 1914-1974 – 1925-1975 Laugaskóli
Tilefni: 60 ára afmæli Héraðssamband Suður-Þingeyinga 1974 og 50 ára afmæli Laugaskóla 1975 Útgefandi: Héraðssamband Suður-Þingeyinga Útgáfuár: 1976 Hönnuður: Frummót: Stærð: Silfur: 50mm Þyngd: Upplag: 500 stk brons, 50 stk silfur, 20 stk gull, samkvæmt áætluðu magni í fréttinni hér fyrir neðan, það hefur ekki staðist. Á minnispeningnum sem er til í safninu þá kemur fram […]
Þjóðminjasafn Íslands – Sigurður Guðmundsson 1833-1874
Tilefni: Útgefendur: Útgáfuár: Hönnuður: Frummót: Stærð: Þyngd: Upplag: Framleitt hjá: Til í safninu: NEI
FSLÍ Félagsins starfsmanna Landsbanka Íslands
Tilefni: 50 ára afmæli Félagsins starfsmanna Landsbanka Íslands Útgefendur: Útgáfuár: 1978 Hönnuður: “ormurinn á gullinu” teiknaði Kristín Þorkelsdóttir Frummót: Stærð: Þyngd: Upplag: 800 stk Framleitt hjá: Til í safninu: NEI Minnispeningur í tilefni 50 ára afmæli Félagsins starfsmanna Landsbanka Íslands. Merki félagsins, “ormurinn á gullinu” teiknaði Kristín Þorkelsdóttir
Stofnun lýðveldis á Íslandi 1944
Tilefni: Útgefendur: Útgáfuár: Hönnuður: Frummót: Stærð: Þyngd: Upplag: Framleitt hjá: Til í safninu: NEI
Skátamótið í Viðey 1986
Tilefni: Skátamót í Viðey Útgefendur: Útgáfuár: 1986 Hönnuður: Frummót: Stærð: Þyngd: Upplag: Framleitt hjá: Til í safninu: NEI
1100 ára afmæli íslandsbyggðar – Þjóðhátíðarnefnd
Tilefni: 1100 ára afmæli Íslandsbyggðar Útgefendur: Þjóðhátíðarnefnd Útgáfuár: 1974 Hönnuður: Frummót: Stærð: Þyngd: Upplag: Silfur: Brons: Framleitt hjá: Til í safninu: NEI