Archive | Íslenskir spilastokkar RSS feed for this section

Lottó spilin 1987

Útgefandi: S&B Ólafsson Útgáfuár: 1987 Prentun: Kassagerð Reykjavíkur Hönnun/Teikning: ? Texti á spili:  Tölustafir Mynd á spili: Engin Bök & Litir: Gult bak Árið 1987 hóf fyrirtækið S&B Ólafsson útgáfu á Lottó spilunum sem höfðu þann tilgang að hjálpa fólki að velja lottótölur af handahófi.  Hér er um að ræða spilastokk með 32 spilum í og er hvert spil merkt með einni tölu […]

Continue Reading Comments { 0 }

Ragnarök / Ragnarok – Destiny of the Gods

Ragnarök – Örlög goðanna er alíslenskt kortaspil, hannað af Reyni A. Óskarssyni. Það var fyrst gefið út á ensku árið 2017 og hefur mælst vel fyrir, sérstaklega hjá erlendum ferðamönnum. Hét það þá Ragnarok – Destiny of the Gods. Nú í haust var spilið gefið út á íslensku og á dönsku. Þemað, sem er Norræna […]

Continue Reading Comments { 0 }