Íslensk Fornsagnaspil / Nýju Fornmannaspilin 2011

Útgefandi: Jón Ingiberg Jónsteinsson
Útgáfuár:  2011
Prentun: Prentmet, Reykjavík
Hönnun/Teikning: Jón Ingiberg Jónsteinsson
Texti á spilabaki: Enginn
Mynd á spili: Munstur
Bök & Litir: Eitt bak


Það voru prentuð 15 frumeintök af þessum spilastokk, einskonar prufa en 2 eintök af þeim voru gölluð.  Eitt eintak af þessari frumprentun er til hér í safninu  og er það merkt nr.11/15 innan á pakkaloki.

Spilin voru teiknuð að fyrirmynd fornmannaspilanna eftir Tryggva Magnússon frá árinu 1930.

Uppfært 21.08.2024:
Búið er að gefa spilin út og eru þau nú til sölu á Þjóðminjasafni Íslands og í sjoppanvoruhus.is

Ég sé að það er búið að breyta spilastokknum,  myndirnar sem eru neðst á síðunni eru af frumeintökunum 15 sem voru prentuð og á þeim stendur “Íslensk Spil” en á spilunum sem fóru í fjöldaframleiðslu stendur “Íslensk Fornsagna Spil” og önnur mynd er komin á pakkann.
Jon-Ingiberg-spil

stokkur2-jon-ingiberg

stokkur2-jon-ingiberg

stokkur2-jon-ingiberg

hjarta

hjarta

hjarta

hjarta

hjarta

hjarta

hjarta

hjarta

Hér eru myndir af spilastokkunum úr frumprentuninni

No comments yet.

Leave a Reply