Archive | Íslensk spil RSS feed for this section

Lottó spilin 1987

Útgefandi: S&B Ólafsson Útgáfuár: 1987 Prentun: Kassagerð Reykjavíkur Hönnun/Teikning: ? Texti á spili:  Tölustafir Mynd á spili: Engin Bök & Litir: Gult bak Árið 1987 hóf fyrirtækið S&B Ólafsson útgáfu á Lottó spilunum sem höfðu þann tilgang að hjálpa fólki að velja lottótölur af handahófi.  Hér er um að ræða spilastokk með 32 spilum í og er hvert spil merkt með einni tölu […]

Continue Reading Comments { 0 }

Spáð í gerð spila

Continue Reading Comments { 0 }

Ragnarök / Ragnarok – Destiny of the Gods

Ragnarök – Örlög goðanna er alíslenskt kortaspil, hannað af Reyni A. Óskarssyni. Það var fyrst gefið út á ensku árið 2017 og hefur mælst vel fyrir, sérstaklega hjá erlendum ferðamönnum. Hét það þá Ragnarok – Destiny of the Gods. Nú í haust var spilið gefið út á íslensku og á dönsku. Þemað, sem er Norræna […]

Continue Reading Comments { 0 }

Taflmannaspilin 1942

Í bókinni “Alfræðibókin um skák A-Ö”  sem var gefin út árið 1988 stendur orðrétt: TAFLMANNASPIL. Spil með teikningum af taflmönnum sem Tryggvi Magnússon gerði og fyrst voru seld á Íslandi árið 1937.  Gefin voru út tvenn spil (sett) og sín gerðin í hvorum pakka.  Á baki spilanna voru myndir af taflborði og taflmönnum (St. Georg-taflmenn).  […]

Continue Reading Comments { 0 }

Sjöfn Efnaverksmiðja 1963

Útgefandi: Sjöfn Efnaverksmiðja Útgáfuár: 1963 Prentun: Turnhout, Belgía Hönnun/Teikning: ? Texti á spili:  Sjöfn Efnaverksmiðja Mynd á spili: 104 litlar myndir af logoi Bök & Litir: Tvö bök, Rautt og Blátt Á spilabakinu eru 104 litlar myndir af logoinu þeirra að ég held.

Continue Reading Comments { 0 }

Oddi (útgáfuár ?)

Útgefandi: Prentsmiðjan Oddi Útgáfuár: ? Prentun: B.P. Grimaud, Frakkland Hönnun/Teikning: ? Texti á spili: Oddi Mynd á spili: ? Bök & Litir: Tveir litir, Blátt/Grænt & Grænt /Blátt

Continue Reading Comments { 0 }

Nathan & Olsen H/F 1955

Fyrirtækið Nathan & Olsen H/F gaf þessi spil út árið 1955, það var gefið út eitt bak, hvítt/svart. Það er aðeins hægt að þekkja þessi spil af pakkanum. Prentun: Barcelona. Juan Rora.

Continue Reading Comments { 0 }

Lýsi og Mjöll hf 1957

Lýsi og Mjöll hf í Hafnarfirði gaf þessi spil út árið 1957. Það komu út tvö bök, blátt og rautt. Spilin voru prentuð hjá ASS í Þýskalandi.

Continue Reading Comments { 0 }

Loftleiðir 1960

Áletrunin á þessum spilum er “Loftleiðir Icelandic Airlines”. Þau voru gefin út með tveimur bökum, bláu og rauðu. Spilin voru prentuð hjá F.X. Schmid í Þýskalandi.

Continue Reading Comments { 0 }

Borgarnes (útgáfuár ?)

Útgefandi: ? Útgáfuár: ? Prentun: ? Hönnun/Teikning: ? Texti á spili: Borgarnes Mynd á spili: Logo bæjarfélagsins Bök & Litir: Tvö bök, Blátt og Rautt

Continue Reading Comments { 0 }