Bakkabræður. Kvæði handa börnum eftir Jóhannes úr Kötlum. Með myndum eftir Tryggva Magnússon. Þetta er önnur útgáfa Bakkabræðra. Kom fyrst út 1941. – Ljóðabækur. – Reykjavík.
Archive | Teikningar RSS feed for this section
Gagn og gaman I og II
Gagn og gaman kom fyrst út haustið 1933 og þá í einu hefti. Bókin var samvinnuverkefni Ísaks Jónssonar og Helga Elíassonar sem fengu Tryggva Magnússon listmálara til að gera teikningar. Bókin var þá enn í mótun og við endurskoðun hennar árið 1941 var henni skipt í tvö hefti. Með nýrri og breyttri útgáfu árið 1955 var […]
Frímerki eftir Tryggva Magnússon
Myndin er af frumteikningu Tryggva Magnússonar af 35 aura frímerki sem hann teiknaði fyrir Alþingishátíðina á Þingvöllum árið 1930
Saga af Suðurnesjum 1987 – Barnaljóð
Höfundur: Jóhannes úr Kötlum Myndskreytt af: Tryggvi Magnússon Hér fyrir neðan eru myndirnar sem fylgja ljóðunum, en ljóðin er hægt að lesa hér: Saga af Suðurnesjum – Skáldasetur | Jóhannes úr Kötlum (johannes.is)
Jólin koma – Jólasveinamyndir Tryggva Magnússonar
Blaðið er hægt að nálgast hér: Ritmennt – 1. tölublað (01.01.2000) – Tímarit.is (timarit.is) Hér fyrir neðan er útgáfa frá 1986 af bókinni “Jólin koma”. Bókin er vírheft í áprentaðri kartonkápu, 20.5 X 13.5 cm og 32 bls. að stærð.
Myndir eftir Tryggva í bókum Stefáns Júlíussonar
Börn og bækur – 2. blað (01.11.1985)