Archive | Íslensk fornspil RSS feed for this section

Cement- og Olíuspilin 1925-1930

Útgefandi:  Hallgrímur Benediktsson – H.Benediktsson & Co Útgáfuár:  1925 – 1930 Prentun:  John Waddington í London Hönnun/Teikning:     ? Texti á Cement spili:  Í ytri hring er textinn “H. Benediktsson & Co” endurtekinn tvisvar. Í innri hring er textinn “PORTLAND CEMENT FABRIKEN, “NORDEN”. Í miðjunni er mynd af ísbirni og textinn “AALBORG” fyrir neðan hann. Texti […]

Continue Reading Comments { 0 }

H.Benediktsson & Co h.f.

Útgefandi: Hallgrímur Benediktsson – H.Benediktsson & Co h.f. Útgáfuár: Ég giska á 1950 – 1954 Prentun:     ? Hönnun/Teikning:     ? Texti á pakka:  H. Benediktsson & Co h.f. – Hafnarhvoll – Reykjavík Texti á spilabaki:   A-C ALLIS – CHALMERS Mynd á spili:  Munstur með logotexta í öðru horni á sitthvorum enda Bök / […]

Continue Reading Comments { 0 }

Goðaspilin 1958 – í vinnslu

Útgefandi: Sigurlinni Pétursson Útgáfuár: 1958 Prentun: Frenckel Bogtryk í Kaupmannahöfn Hönnun/Teikning: Sigurlinni Pétursson Texti á spili: Mynd á spilabaki: Bök & Litir:

Continue Reading Comments { 0 }

Geysis spilin – tvær útgáfur 1943 og 1944

Útgefandi: Haraldur Jóhannesson bankafulltrúi í Reykjavík Útgáfuár: 1943 og 1944 Prentun: Ísafoldarprentsmiðja Hönnun/Teikning: Eggert Guðmundsson listmálari Texti á spili: Mynd á spili: sjá myndir hér fyrir neðan Bök & Litir: Á 1.útgáfu árið 1943 voru tvö bök, annað var blátt en hitt rauðbrúnt. Á 2.útgáfu árið 1944 voru líka tvö bök, annað var grænt en […]

Continue Reading Comments { 0 }

Fornmannaspilin 1930

Uppfært 21.ágúst 2024 Útgefandi: Magnús Kjaran Útgáfuár: Fyrsta útgáfa 1930 Prentun: Altenburg í Þýskalandi Hönnun/Teikning: Tryggvi Magnússon Texti á spili: Mynd á spili: Vopnamyndir Bök & Litir: Nokkur spilabök hafa verið prentuð. Litirnir eru Appelsínugult / Rautt / Blátt í nokkrum afbrigðum. Fornmannaspilin voru fyrst seld á Alþingishátíðinni á Þingvöllum árið 1930. Spilin voru prentuð […]

Continue Reading Comments { 0 }