Bakkabræður. Kvæði handa börnum eftir Jóhannes úr Kötlum. Með myndum eftir Tryggva Magnússon. Þetta er önnur útgáfa Bakkabræðra. Kom fyrst út 1941. – Ljóðabækur. – Reykjavík.
Tag Archives | Tryggvi Magnússon
Gagn og gaman I og II
Gagn og gaman kom fyrst út haustið 1933 og þá í einu hefti. Bókin var samvinnuverkefni Ísaks Jónssonar og Helga Elíassonar sem fengu Tryggva Magnússon listmálara til að gera teikningar. Bókin var þá enn í mótun og við endurskoðun hennar árið 1941 var henni skipt í tvö hefti. Með nýrri og breyttri útgáfu árið 1955 var […]
Málverk af Siglfirskum síldarstúlkum þvo af sér slorið
Þetta er málverk eftir Tryggva Magnússon og sýnir siglfirskar síldarstúlkur þvo af sér slorið í fjöruborðinu í Bakka.
Frímerki eftir Tryggva Magnússon
Myndin er af frumteikningu Tryggva Magnússonar af 35 aura frímerki sem hann teiknaði fyrir Alþingishátíðina á Þingvöllum árið 1930
Saga af Suðurnesjum 1987 – Barnaljóð
Höfundur: Jóhannes úr Kötlum Myndskreytt af: Tryggvi Magnússon Hér fyrir neðan eru myndirnar sem fylgja ljóðunum, en ljóðin er hægt að lesa hér: Saga af Suðurnesjum – Skáldasetur | Jóhannes úr Kötlum (johannes.is)
Tryggvi Magnússon og skjaldamerkið – Sýning í Þjóðarbókhlöðu opnuð 1. desember 2014
Hér er hægt að sækja pdf útgáfu af bæklingnum.
Menntun og Listasýningar Tryggva Magnússonar
Menntun 1922-1923 Der Weg, Schule für Neue Kunst, Þýskaland 1921-1922 The League of Art School, Bandaríkin 1919-1920 Det Tekniske Selskabs Skole, Danmörk 1916-1919 Gagnfræðaskóli Akureyrar, Ísland Einkasýningar 1999 Gallerí Fold, Ísland 1986 Listasafn ASÍ, Ísland Tryggvi Magnússon – yfirlitssýning 1930 Góðtemplarahúsið – Gúttó, Ísland 1924 Ungmennafélagshúsið við Laufásveg, Ísland
Gullfoss
Málverkið “Gullfoss” eftir Tryggva Magnússon listmálara
Frá Hólmavík
Málverkið “Frá Hólmavík” eftir Tryggva Magnússon listamálara. Það var málað árið 1919
Amma, segðu mér sögu
Málverkið “Amma, segðu mér sögu” eftir Tryggva Magnússon listmálara