HSÞ 1914-1974 – 1925-1975 Laugaskóli

Tilefni:  60 ára afmæli Héraðssamband Suður-Þingeyinga 1974 og 50 ára afmæli Laugaskóla 1975
Útgefandi:  Héraðssamband Suður-Þingeyinga
Útgáfuár:  1976
Hönnuður:
Frummót:
Stærð:  Silfur: 50mm
Þyngd:
Upplag:  500 stk brons, 50 stk silfur, 20 stk gull, samkvæmt áætluðu magni í fréttinni hér fyrir neðan, það hefur ekki staðist.  Á minnispeningnum sem er til í safninu þá kemur fram að 75 silfur minnispeningar hafi verið framleiddir.
Framleitt hjá:  Ísspor hf, Reykjavík

Til í safninu: JÁ (stakur, án umbúða)

Alþýðublaðið – Fimmtudagur 3. Júní 1976

Althydubladid_3.juni.1976

No comments yet.

Leave a Reply