Cement- og Olíuspilin 1925-1930

Útgefandi:  Hallgrímur Benediktsson – H.Benediktsson & Co
Útgáfuár:  1925 – 1930
Prentun:  John Waddington í London
Hönnun/Teikning:     ?
Texti á Cement spili:  Í ytri hring er textinn “H. Benediktsson & Co” endurtekinn tvisvar. Í innri hring er textinn “PORTLAND CEMENT FABRIKEN, “NORDEN”. Í miðjunni er mynd af ísbirni og textinn “AALBORG” fyrir neðan hann.
Texti á Olíu spili: Á spilabakinu er hringlaga skrautmynstur, yfir því skrauti er hvítur hringur með textanum “VACUUM OIL COMPANY – H. BENEDIKTSSON & CO.  Inni í hringnum er svo mynd.
Mynd á Cement-spili:
  Ísbjörn í miðjunni
Mynd á Olíu-spili: Í miðjum hringnum er mynd af ?

Bök & Litir:


Hallgrímur Benediktsson, Reykjavík, lét gera tvær gerðir af spilabökum fyrir sig, Cement-spilin og Olíu-spilin.  Spilin voru prentuð hjá John Waddington í London með myndum af ensku gerðinni.

Þessir spilastokkar eru báðir til í safninu en stokkana utan um spilin vantar, þó veit ég ekki í hvernig umbúðum þau komu á sínum tíma.

No comments yet.

Leave a Reply