Sterling silfur og brons medallíur frá 1972, þær voru gerðar í tilefni af einvígi Fishers og Spassky sem haldið var í Reykjavík.
Hér fyrir neðan eru myndir af útgáfu nr.1 af þessum minnispeningum.
Þetta er hluti af annarri útgáfu af þremur sem voru gefna úr af Skáksambandi Íslands. 2300 stk. voru gefin út í þessari útgáfu. Stærð er 40 mm, 28 gr. sterling silver.
Skáksamband Íslands 1972, þriðja útgáfa
No comments yet.